Kon­ráð og fé­lag­ar á ferð og flugi

Fréttablaðið - - KRAKKAR -

„Er þetta ekki talna­völ­und­ar­hús­ið þar sem við eig­um að byrja á bláu töl­unni neðst og með því að fylgja bara slétt­um töl­um lá­rétt og lóð­rétt en ekki á ská, finna leið upp á topp ten­ings­ins, bláu töl­unn­ar sex?“spurði Kata. „Jú,“sagði Lísal­oppa. „Við eig­um að fylgja sléttu töl­un­um 2, 4, 6, og 8.“„Mig minnti það,“sagði Kata. „Mér gekk nú ekk­ert of vel síð­ast þeg­ar við glímd­um við svona þraut en nú skal það ganga bet­ur,“sagði hún ákveð­in og keppn­is­skap­ið leyndi sér ekki.

Get­ur­þú fund­ið­leið­ina taln­aíg­egn­um? ten­ing­inn

322

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.