Mýr­in í Nor­ræna hús­inu

Fréttablaðið - - HELGIN -

Í Nor­ræna hús­inu fer fram barna­menn­ing­ar­há­tíð­in

Mýr­in. Það verð­ur því mik­ið um að vera í menn­ing­ar­hús­inu um helg­ina. Með­al ann­ars mun „Stjörnu-Sæv­ar“teikna nýj­ar stjörn­ur með börn­um og þá fer fram ein­stak­ur við­burð­ur með mynd­höf­und­in­um Benjam­in Chaud frá Frakklandi. Gest­ir munu fá inn­sýn í hvernig sög­ur hans verða til á sama tíma og hann teikn­ar ný æv­in­týri við und­ir­leik tón­skálds­ins Kira. Nán­ar á norra­ena­husid.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.