Pl­ast­laus októ­ber

Fréttablaðið - - HELGIN -

Þeir sem tóku þátt í plast­laus­um sept­em­ber urðu vafa­laust var­ir við það hversu mik­ið magn af plasti er í venju­legu heim­il­iss­orpi þrátt fyr­ir sterka við­leitni til að snið­ganga plast­umbúð­ir. Þeir sem ætla sér að halda áfram átak­inu ættu að prófa að út­búa rusla­poka úr dag­blaðapapp­ír. Þá er ein­falt að laga með ann­að­hvort heft­ara eða límstifti að vopni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.