Ghost World á Svört­um sunnu­degi

Fréttablaðið - - HELGIN -

Ghost World var mjög vin­sæl um miðj­an tí­unda ára­tug­inn og verð­ur sýnd á svo­köll­uð­um Svört­um sunnu­degi hjá Bíói Para­dís. Þær Enid (Thora Birch) og Re­becca (Scarlet Johans­son) eru ný­út­skrif­að­ar úr mennta­skóla og eru óviss­ar með hvaða stefnu þær ætla að taka í líf­inu. En mál­in flækj­ast þeg­ar Enid verð­ur yf­ir sig hrif­in af skrítn­um ein­fara (Steve Buscemi).

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.