Leit lög­reglu tal­in lög­brot

Fréttablaðið - - +PLÚS - – ibs

Laga­pró­fess­or við Há­skól­ann í Björg­vin í Nor­egi tel­ur að heim­sókn lög­reglu með fíkni­efna­hund í fram­halds­skóla ný­ver­ið hafi ver­ið lög­brot. Ár­ið 2013 hót­aði sam­band fram­halds­skóla­nema að höfða mál til að stöðva slík­ar heim­sókn­ir. Þá lof­aði dóms­mála­ráðu­neyt­ið að þeim skyldi hætt.

Með heim­sókn­inni nú ætl­aði lög­regl­an að sýna nem­end­um hvernig leit með fíkni­efna­hundi færi fram. Í kjöl­far við­bragða hunds­ins voru tveir nem­end­ur hand­tekn­ir og hafa þeir nú ver­ið kærð­ir.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANTON BRINK

Norska lög­regl­an fór með fíkni­efna­hund í skóla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.