Meira til Jem­ens

Fréttablaðið - - +PLÚS - – þea

Mat­ar­hjálp Sa­mein­uðu þjóð­anna (WFP) ætl­ar að tvö­falda mat­ar­gjaf­ir til Jem­ens og þannig sjá fjór­tán millj­ón­um fyr­ir mat. Þetta sagði í til­kynn­ingu sem stofn­un­in sendi frá sér í gær.

„Mat­ar­gjaf­ir WFP og hjálp­ar­sam­taka hafa ver­ið mik­il­væg­ar í bar­átt­unni gegn því að hung­urs­neyð verði í land­inu en allt bend­ir nú til þess að frek­ari að­gerða sé þörf til að koma í veg fyr­ir að fjöldi svelti í land­inu,“sagði í til­kynn­ing­unni. Auk­in­held­ur sagði að stærsta hung­urkrísa heims væri nú í Jemen. Millj­ón­ir væru á barmi hung­urs­neyð­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.