Mar­grét kem­ur og sam­fagn­ar

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ - – gar

Mar­grét II Dana­drottn­ing hef­ur þekkst boð for­seta Ís­lands, Guðna Th. Jó­hann­es­son­ar, um að heim­sækja Ís­land 1. des­em­ber og fagna með Ís­lend­ing­um ald­araf­mæli full­veld­is.

Dana­drottn­ing mun með­al ann­ars heim­sækja Ver­öld, hús Vig­dís­ar Finn­boga­dótt­ur, og sitja há­tíð­ar­kvöld­verð á Bessa­stöð­um. „Þá mun Dana­drottn­ing sækja full­veld­is­dag­skrá í Hörpu að kvöldi 1. des­em­ber og flytja þar ávarp,“seg­ir í til­kynn­ingu frá for­seta­embætt­inu.

Mar­grét II Dana­drottn­ing.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.