Guð­rún Brá með for­ystu

Fréttablaðið - - SPORT - – iþs

Guð­rún Brá Björg­vins­dótt­ir er með for­ystu eft­ir fyrstu tvo hring­ina á loka­móti Evr­ópu­mótarað­ar­inn­ar. Mót­ið fer fram í Barcelona á Spáni.

Guð­rún Brá er á tveim­ur högg­um und­ir pari líkt og Ana­is Meys­sonnier frá Frakklandi. Guð­rún Brá lék á pari vall­ar­ins á öðr­um hringn­um í gær. Fyrsta hring­inn lék hún á tveim­ur högg­um und­ir pari.

Guð­rún Brá er í 71. sæti á stigalista Evr­ópu­mótarað­ar­inn­ar. Staða henn­ar verð­ur vænt­an­lega mun betri eft­ir mót­ið í Barcelona.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.