Lík­leg­ir fram­bjóð­end­ur Demó­krata gegn Trump

Fréttablaðið - - HELGIN - Marsha Blackburn er fyrsta kon­an til að ná kjöri í öld­unga­deild í Tenn­essee. Sharice Da­vids og Deb Haaland Kali­forn­ía Vermont Massachusetts Chris Papp­as verð­ur fyrsti sam­kyn­hneigði þing­mað­ur New Hamps­hire. Jared Pol­is verð­ur fyrsti sam­kyn­hneigði rík­iss

Kamala Harris Nafn Harris hef­ur ver­ið mik­ið í um­ræð­unni og hún er vin­sæll öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur. Líkt og Booker þyk­ir hún tala eins og hún sé kom­in í fram­boð. Hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata.

Bernie Sand­ers Afi hins nýja vinstris sem kom öll­um á óvart og veitti Hillary Cl­int­on raun­veru­lega sam­keppni í for­kosn­ing­um Demó­krata 2020. Sagð­ur íhuga að bjóða sig aft­ur fram og hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata. Verð­ur hins veg­ar 79 ára á kjör­dag.

Eliza­beth War­ren Hinn jöt­unn­inn, ásamt Sand­ers, á með­al fram­sæk­inna Demó­krata. Er vin­sæl á með­al Demó­krata og hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki flokks­ins. Á í basli með orð­ræðu for­set­ans um hvort hún sé kom­in af frum­byggj­um. Birti um­deilt mynd­band sem átti að svara spurn­ing­unni og fékk dræm­ar við­tök­ur. Tulsi Gabb­ard Hluti af Sand­ers og War­ren-væng flokks­ins. Hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata og er sögð vera að kanna grund­völl fyr­ir fram­boði.

Steve Bullock Er rík­is­stjóri

Mont­ana, sem kýs venju­lega Re­públi­kana, og þyk­ir hafa sýnt fram á hvernig Demó­krat­ar geta unn­ið rauð­ustu rík­in. Hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata.

John Hicken­looper Miðju­mað­ur sem hef­ur ver­ið leið­andi í bar­átt­unni fyr­ir hertri skot­vopna­lög­gjöf. Er op­in­ber­lega að und­ir­búa fram­boð. Hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata.

Mart­in O’Malley Michael Bloom­berg Millj­arða­mær­ing­ur og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri New York. Bloom­berg hef­ur áð­ur rætt um áhuga sinn á for­setafram­boði og var orð­að­ur við fram­boð sem óháð­ur 2016. Hann hef­ur skráð sig aft­ur í Demó­krata­flokk­inn og styrkti fram­bjóð­end­ur um há­ar upp­hæð­ir í ár.

Eric Garcetti Borg­ar­stjóri Los Ang­eles, Garcetti, virð­ist vera í fram­boði og hef­ur flakk­að um fyrstu for­kosn­inga­rík­in á und­an­förn­um mán­uð­um. Fá­ir þekkja hann ut­an heima­borg­ar­inn­ar en með þessu hef­ur hann styrkt stöðu sína.

Joe Bi­den Vara­for­seti

Obama sem íhug­aði alvarlega for­setafram­boð

2016 og seg­ist sjá eft­ir því að taka ekki slag­inn. Hef­ur ferð­ast um mik­il­væg­ustu for­kosn­inga­ríki Demó­krata og mæl­ist iðu­lega vin­sæl­ast­ur í könn­un­um.

Eric Holder

John Kerry Ut­an­rík­is­ráð­herra Obama. Tap­aði naum­lega í for­seta­kosn­ing­um gegn George W. Bush ár­ið 2004. Hef­ur ekki ver­ið áber­andi í kosn­inga­bar­áttu en þó sést í Nevada og Iowa.

Michael Avenatti Avenatti er lög­mað­ur klám­stjörn­unn­ar Stor­my Daniels sem átti í mála­ferl­um gegn Trump for­seta. Hann er án nokk­urs vafa að und­ir­búa for­setafram­boð og hef­ur, þrátt fyr­ir skort á póli­tískri reynslu, flakk­að um Bandaríkin og kynnt stefnu­mál sín. Er vin­sæll tals­mað­ur hörð­ustu and­stæð­inga Trumps og gæti í raun orð­ið eig­in­leg­ur Trump þeirra Demó­krata. Þyk­ir hafa skot­ið sig í fót­inn á dög­un­um þeg­ar hann sagði að Demó­krat­ar þyrftu að stilla upp hvít­um karl­manni ár­ið 2020 þar sem orð þeirra hefðu meiri vigt.

Mark Cu­ban Cu­ban er mik­ill and­stæð­ing­ur for­set­ans en hlið­stæða hans á sama tíma. Cu­ban er þekkt­ur fyr­ir að vera eig­andi körfuknatt­leiksliðs­ins Dallas Ma­vericks og fyr­ir að vera raun­veru­leika­sjón­varps­stjarna í sjón­varps­þátt­un­um Shark Tank. Hann er millj­arða­mær­ing­ur og hef­ur lengi ver­ið orð­að­ur við fram­boð.

kosn­ing­um í Texas er O’Rour­ke enn tal­inn lík­leg­ur í for­setafram­boð. Hann hreif Demó­krata víðs veg­ar um Bandaríkin með sér með sín­um gríð­ar­lega sjarma.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.