Ann­ar hluti:

Fréttablaðið - - KRAKKAR -

.... Hún vissi ekki hvort það var gott eða vont. Svo stóð einn krakki (stærsti krakk­inn) upp og fór yf­ir til henn­ar og sagði svo­lít­ið lágt en ekki of lágt: „Hei, ertu þessi nýja?“„Já, af hverju?“spurði hún. „Þú ert miklu minni en ég hélt, ertu nokk­uð jafn aum og þú ert lít­il?“fliss­aði hann.

Man­dý roðn­aði. „Nei …“svar­aði hún. „Áttu ein­hverja krafta?“hló hann.

„Heyrðu, hvað heit­irðu?“spurði hún. „Pfft, Stefán,“svar­aði Stefán.

Man­dý leit í kring um sig. „Krist­ín er að tala við Brynj­ar stærð­fræði­kenn­ara,“sagði Stefán. „Ó,“sagði Man­dý og roðn­aði smá. Stefán ýtti henni úr sæt­inu á hart gólf­ið. „Ái!“vældi Man­dý.

Krist­ín kom inn. Man­dý klag­aði Stefán. „Stefán“sagði Krist­ín ströng á svip. „Hvað?“sagði Stefán og leit hvöss­um aug­um á Man­dý.

ÞÚ ERT MIKLU MINNI EN ÉG HÉLT, ERTU NOKK­UÐ JAFN AUM OG ÞÚ ERT LÍT­IL.

„Þú mátt ekki stríða og ýta öðr­um krökk­um,“sagði Krist­ín með sinn stranga svip. „Nei, nei,“sagði Stefán. „Bla bla bla,“taut­aði hann lágt svo Krist­ín heyrði ekki í hon­um.

Fram­hald í næsta blaði. Þessi hlunk­ur er af teg­und­inni Maine Coon sem get­ur orð­ið ell­efu kíló. Hann er víst sá stærsti í heimi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.