Bara helm­ing­ur lýk­ur nám­inu

Fréttablaðið - - +PLÚS - FRÉTTA­BLAЭIÐ/ÓSKAR – ibs

Að­eins helm­ing­ur nem­enda sem hefja nám í fram­halds­skóla á Græn­landi út­skrif­ast, að sögn græn­lenska út­varps­ins. Ár­ið 2016 klár­uðu 52 pró­sent fram­halds­skóla­nema nám­ið og hef­ur sá fjöldi ver­ið nær óbreytt­ur frá 2012.

Hins veg­ar hef­ur að­sókn­in í fram­hald­skóla auk­ist um 56 pró­sent frá 2006. Þannig að þótt helm­ing­ur ljúki nám­inu voru þeir sem settu upp stúd­ents­húfu ár­ið 2016 181 fleiri en ár­ið 2006.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.