Fleiri mynd­ir af dans­sýn­ing­unni er að finna á +Plús­s­íðu Frétta­blaðs­ins.

Frétta­blað­ið +Plús er í Frétta­blaðs-app­inu og PDF-út­gáfu á Frétta­blað­ið.is.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - MYND­IR/FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Zumba-hóp­ur Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og ná­grenni bauð til stór­kost­legr­ar dans­sýn­ing­ar í gær­morg­un. Að sýn­ing­unni lok­inni gátu gest­ir svo geng­ið að jólakaffi­hlað­borði. Eins og sjá má á þess­um mynd­um stóð hóp­ur­inn sig með stakri prýði.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Það var gríð­ar­lega mik­ið fjör hjá fé­lags­mönn­um í Fé­lagi eldri borg­ara í Reykja­vík og ná­grenni í gær­morg­un þeg­ar Zumba-hóp­ur fé­lags­ins bauð til dans­sýn­ing­ar og jólakaffi­hlað­borðs að sýn­ingu lok­inni. Dans­ar­arn­ir voru ein­stak­lega skraut­lega klædd­ir og stóðu sig með stakri prýði enda ekki við öðru að bú­ast.

Gyllt­ur bol­ur, hrein­dýrs­horn, pallí­ett­ur og aðr­ir skraut­leg­ir mun­ir voru áber­andi í sýn­ing­unni. Hér má sjá dans­ar­ana leika list­ir sín­ar með­an á sýn­ing­unni stóð í gær.

Dans­hóp­ur­inn skellti sér í hóp­mynda­töku þar sem dans­ar­arn­ir stilltu sér upp sam­an og brostu fram­an í mynda­vél­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.