EFT­IR AÐ HAFA TAP­AÐ Í

Fréttablaðið - - HELGIN -

BÆÐI FOR­SETA- OG ÞING-

KOSNINGUM ÁR­IÐ 2015 ER

far­ið og þar náði Rajapaksa ekki held­ur að kom­ast til valda.

Sirisena hamr­aði sam­an þjóð­stjórn eft­ir þing­kosn­ing­arn­ar. Sú stjórn inn­leiddi nítj­ánda við­auk­ann við srílönsku stjórn­ar­skrána skömmu síð­ar. Hann kveð­ur á um að for­sæt­is­ráð­herra skuli gegna sínu embætti svo lengi sem stjórn hans er starf­hæf eða þang­að til hann seg­ir af sér eða hætt­ir á þingi.

Þess­ari nýja rík­is­stjórn Sirisena og Wickremes­ing­he fór hins veg­ar hægt af stað. Henni gekk illa að greiða nið­ur skuld­ir sem stofn­að hafði ver­ið til í for­seta­tíð Rajapaksa. Sá hafði feng­ið lán frá Kín­verj­um til þess að ráð­ast í bygg­ingu ým­issa inn­viða.

Stjórn­in fékk svo þungt högg í fe­brú­ar þeg­ar flokk­ur Rajapaksa vann stór­sig­ur í sveit­ar­stjórna­kosn-

KOM­INN AFT­UR TIL VALDA

Á SRÍ LANKA.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.