Kon­ráð og fé­lag­ar á ferð og flugi

Fréttablaðið - - HELGIN KRAKKAR -

„Hér er sko al­vöru stafasúpa, Ró­bert,“sagði Lísal­oppa. „Þetta er orðarugl og við eig­um að finna orð­in sem eru fal­in í gát­unni. En við þurf­um að passa okk­ur,“bætti hún við íbygg­in. „Því orð­in geta líka ver­ið skrif­uð lóð­rétt, nú eða á ská.“Ró­bert horfði á orðarugl­ið drykk­langa stund. „Og hvaða orð á ég að finna?“spurði

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.