HEIM­ILD­AR­MYND OG NÝTT LAG

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Unn­ið er að heim­ild­ar­mynd um nýj­ustu söng­stjörnu

Þing­ey­inga,

Guðnýju Maríu Arn­þórs­dótt­ur, og ber mynd­in vinnu­heit­ið Guðný hún Ma­ría. Guðný skaust upp á stjörnu­him­in­inn með páska­lagi og því kem­ur lít­ið á óvart að hún sé með tvö jóla­lög í poka­horn­inu. Nýj­asta lag­ið heit­ir Fýlu­púk­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.