HART SÓTT GOTT SKOR

Fréttablaðið - - KROSSGÁTA & ÞRAUTIR -

Fé­lag­arn­ir Aðal­steinn Jörgensen og Sig­urð­ur Sverris­son (sem flest­ir þekkja með­al sterk­ustu spil­ara lands­ins) end­uðu í efsta sæti á jóla­móti Bridgefé­lags Reykja­vík­ur, sem háð var sunnu­dag­inn 30. des­em­ber. Þeir fé­lag­ar end­uðu með 61,8% skor í 44 spil­um. Hlyn­ur Garð­ars- son og Jón Ing­þórs­son náðu öðru sæt­inu í mót­inu með 61,3% skor. Alls tók 51 par þátt í þessu vin­sæla móti, sem alltaf er hald­ið milli jóla og ný­árs. Þeir fengu gott skor (47,9-2,1) í fjórðu um­ferð móts­ins í þessu spili. Vest­ur var gjaf­ari og AV á hættu:

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.