Tónlist

Fréttablaðið - - MENNING - Knúti garði þing Síð­deg­is­söngv­ar með Svavari 17.00 Hann­es­ar­holt, Grund­ar­stíg DJ Krystal Carma 22.00 Bryggj­an brugg­hús, Gr­andaEmm­sjé Gauti 23.00 H30, Kefla­vík Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar – mál- 13.00 Harpa ing­um Opnun – Tíð­ar­andi í teikn- 15.00 Bóka­safn Kóp

Hvað? Hvenær?

Hvar?

Svavar Knút­ur, söngvaskáld og sagna­mað­ur, held­ur tón­leika í Hann­es­ar­holti í dag kl. 17.00. Svavar Knút­ur, sem hef­ur get­ið sér gott orð fyr­ir hlý­lega og ein­læga fram­komu, gaf ný­ver­ið út plöt­una Ahoy! Si­de A, en lög af henni hafa not­ið mik­ill­ar vel­þókn­un­ar bæði land­ans og út­land­ans und­an­farna mán­uði. Plat­an er ein­mitt plata vik­unn­ar á Rás 2 þessa vik­una.

Hvað? Hvenær? Hvar? Ojba Rasta goð­sögn­in Arn­ljót­ur, aka DJ Krystal Carma, mun standa við græj­urn­ar í kvöld frá kl. 22.00.

Hvað?

Hvenær?

Hvar?

Eft­ir að hafa hald­ið eina flott­ustu jóla­tón­leika 2018 er næsta stopp Kefla­vík. Það er kom­inn tími á að fá Emm­sjé Gauta til að koma fram á H30 en síð­ast var kof­inn gjör­sam­lega stapp­að­ur. Hvað? Hvenær?

Hvar?

Alda, fé­lag um sjálf­bærni og lýð­ræði, efn­ir til mál­þings um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar í Hörpu í dag kl. 13-16. Mark­mið­ið er að þroska enn frek­ar um­ræð­una um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar og auka skiln­ing á þeim mögu­leik­um sem hún hef­ur í för með sér fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag. Efnt er til mál­þings­ins með stuðn­ingi ASÍ, BSRB, BHM og Efl­ing­ar stétt­ar­fé­lags. Fund­ar­stjóri er Katrín Odds­dótt­ir. Hvað? Hvenær?

Hvar?

Tíð­ar­andi í teikn­ing­um er sýn­ing á myndskreyt­ing­um í ís­lensk­um náms­bók­um. Á sýn­ing­unni get­ur að líta frum­rit mynd­verka sem ekki hafa kom­ið fyr­ir sjón­ir al­menn­ings áð­ur, en verk­in eru eft­ir með­al ann­ars Hall­dór Pét­urs­son, Sigrúnu El­d­járn, Ragn­heiði Gests­dótt­ur og Baltas­ar Sam­per. Marg­ar kyn­slóð­ir Ís­lend­inga þekkja mynd­irn­ar úr náms­bók­um und­an­far­inna ára­tuga. Verk­in eru í eigu Mennta­mála­stofn­un­ar og sýn­ing­in er í sam­starfi við stofn­un­ina. Sýn­ing­ar­stjóri er Guð­finna Mjöll Magnús­dótt­ir hönn­uð­ur.

Hvað?

Hvenær?

Hvar?

Sýn­ing­in Ó, hve hljótt sam­an­stend­ur af völd­um kvik­mynd­um, hljóð- og víd­eó­verk­um eft­ir ís­lenska og er­lenda sam­tíma­lista­menn. Verk lista­mann­anna Doug Ait­ken, Char­les de Meaux, Dom­in­ique Gonza­lez-Foer­ster, Pier­re Huyg­he, Ange Leccia, Romain Kronen­berg og Lornu Simp­son, úr saf­neign CNAP – mið­stöðv­ar mynd­list­ar í Frakklandi, bera vitni um auðgi og marg­breyti­leika franskr­ar kvik­mynda­sköp­un­ar. Þau kall­ast á við verk eft­ir þrjá af fremstu víd­eólista­mönn­um Ís­lands, þau Steinu, Doddu Maggý og Sig­urð Guð­jóns­son.

Hvað?

Hvenær?

Hvar?

Stökkv­ið, hlaup­ið, dans­ið, leyf­ið ykk­ur að detta, en kom­ið í Midpunkt og upp­lif­ið verk Árna Jóns­son­ar, Elísa­bet­ar Birtu Sveins­dótt­ur, Gígju Jóns­dótt­ir og Cur­vers Thorodd­sen, en þess­ir ólíku og fjöl­breyttu lista­menn munu öll Stirni leik­ur franska tónlist í Hörpu á sunnu­dag. Hvað?

Hvenær?

Hvar?

Stirni En­semble fagn­ar nýju ári með franskri veislu á Sí­gild­um sunnu­degi í Norð­ur­ljós­um, Hörpu. Efn­is­skrá­in er í senn hefð­bund­in og ný, en marg­ar nýj­ar út­setn­ing­ar sér­stak­lega gerð­ar fyr­ir Stirni munu heyr­ast í fyrsta sinn. Þá verð­ur frum­flutt nýtt verk eft­ir Martial Nardeau, sem hann til­eink­ar þeim Haf­dísi og Grími. Al­mennt miða­verð kr. 3.500.

Hvað?

Hvenær?

Hvar?

Fá­um okk­ar góða St­uð­mann Jakob Frím­ann til að leiða okk­ur gegn­um tím­ann. Söngv­ar frá lýð­veld­is­stofn­un til vorra daga við allra hæfi (á aldr­in­um eins til hundrað og eins). Jakob leið­ir fyrstu söng­stund árs­ins, sem er eins og jafn­an í Hann­es­ar­holti, frítt fyr­ir börn í fylgd með full­orðn­um sem greiða 1.000 krón­ur inn. Text­ar á tjaldi og all­ir taka und­ir með sínu nefi í klukku­stund. Syngj­um sam­an er alla jafna tvisvar í mán­uði yf­ir vetr­ar­mán­uð­ina. All­ir vel­komn­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.