Vilja auk­ið eft­ir­lit í kjöl­far Bragga­máls­ins

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Lagt verð­ur til á borg­ar­stjórn­ar­fundi á morg­un að full­trú­um í inn­kauparáði verði fjölg­að og eft­ir­lits­hlut­verk ráðs­ins eflt. Ráð­ið geti vís­að mál­um til innri end­ur­skoð­un­ar borg­ar­inn­ar.

Þá fengi ráð­ið nýtt nafn, eft­ir­lits- og inn­kauparáð Reykja­vík­ur­borg­ar. Í grein­ar­gerð með til­lög­unni seg­ir að ljóst sé að ráð­ið hafi ekki hlot­ið áheyrn emb­ætt­is­manna og borg­ar­ráðs. „Þetta kem­ur svo sem í kjöl­far þeirra mála sem hafa ver­ið í um­ræð­unni. Við í inn­kauparáði höfð­um lengi reynt að fá út­skýr­ing­ar á Naut­hóls­vegi 100 en það gekk illa,“seg­ir Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.