Hvað er Rót­in?

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Markmið Rót­ar­inn­ar eru að stofna til um­ræðu um kon­ur, fíkn, áföll, of­beldi og geð­heil­brigði og huga að sér­stök­um með­ferð­ar­úr­ræð­um fyr­ir kon­ur. Fé­lag­ið vill að kom­ið sé á sam­starfi á milli stofn­ana, sam­taka og annarra fag­að­ila sem fást við vímu­efna­með­ferð, of­beldi og úr­vinnslu áfalla. Fé­lag­ið vill beita sér fyr­ir öfl­un upp­lýs­inga og úr­vinnslu fyr­ir­liggj­andi gagna um þessi mál­efni kon­um til góða, og stuðla að rann­sókn­um á þessu sviði. Enn frem­ur að afla þekk­ing­ar, halda fyr­ir­lestra, standa að ráð­stefn­um og nám­skeið­um, eitt eða í sam­starf­ið við önn­ur fé­lög, og efla um­ræð­ur um fíknitengd mál­efni sem snerta kon­ur sér­stak­lega.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.