Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1907 Rúm­lega þús­und manns láta lífið í jarð­skjálfta í King­st­on, höf­uð­borg Jamaíku.

1918 Lækna­fé­lag Ís­lands stofn­að.

1926 Rúrik Har­alds­son leik­ari í heim­inn bor­inn.

1943 Frank­lin D. Roosevelt verð­ur fyrsti Banda­ríkja­for­set­inn til að ferð­ast með flug­vél með­an hann gegn­ir embætti. Hann flaug frá Miami til Marokkó.

1952 Teit­ur Þórð­ar­son, fyrr­ver­andi at­vinnu- og lands­liðs­mað­ur í knatt­spyrnu og síð­ar þjálf­ari, fædd­ist á þess­um degi og fagn­ar því 67 ára af­mæli sínu í dag.

1953 Josip Tito sver embættiseið sem fyrsti for­seti Júgó­slav­íu.

1969 Spreng­ing verð­ur um borð í banda­ríska flug­móð­ur­skip­inu USS En­terprise þeg­ar það er statt ná­lægt Ha­vaí. 1969 Da­ve Grohl, forsprakki Foo Fig­hters og fyrr­ver­andi tromm­ari Nir­v­ana, fædd­ist á þess­um degi og fagn­ar því fimm­tugsaf­mæli. 1976 Ólaf­ur Jó­hann Sig­urðs­son hlýt­ur bók­mennta­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs fyrst­ur Ís­lend­inga. 1984 Þor­lák­ur helgi Þór­halls­son bisk­up er lýst­ur vernd­ar­dýr­ling­ur Ís­lend­inga af Jó­hann­esi Páli páfa. 1992 Hita­met sett fyr­ir janú­ar­mán­uð þeg­ar hit­inn mæl­ist 18,8 gráð­ur á Dala­tanga.

2004 Þjóð­þing Georgíu ákveð­ur að end­ur­vekja fimm krossa fán­ann sem var fáni kon­ungs­rík­is­ins Georgíu til 1490.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.