Lit­rík­ir flugdrek­ar á Mak­ar Sankr­anti

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT - NORDICPHOTOS/GETTY

Þann 14. janú­ar ár hvert halda hind­ú­ar upp á að dag­inn tek­ur að lengja á norð­ur­hveli jarð­ar og vet­ur­inn er kvadd­ur. Há­tíð­in er þekkt­ust und­ir nafn­inu Mak­ar Sankr­anti. Mis­mun­andi er eft­ir land­svæð­um hvernig há­tíð­ar­höld fara fram. Lit­rík­ir flugdrek­ar setja víða svip sinn á dag­inn þar sem marg­ir taka þátt í flugdreka­leikj­um. Þessi mað­ur fer vel und­ir­bú­inn inn í há­tíð­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.