Okk­ar menn

Fréttablaðið - - SPORT -

Ís­lend­ing­ar í efstu tveim­ur deild­un­um í Englandi

Evert­on

Gylfi Þór Sig­urðs­son

Lék all­an leik­inn sem sókn­artengi­lið­ur Evert­on sem vann Bour­nemouth með tveim­ur mörk­um gegn engu.

Burnley

Jó­hann Berg Guðm.

Var fjarri góðu gamni hjá Burnley þeg­ar lið­ið vann mik­il­væg­an sig­ur í fall­bar­áttuslag gegn Ful­ham.

Car­diff City

Aron Ein­ar Gunn­ars­son

Spil­aði all­an leik­inn inni á mið­svæð­inu hjá Car­diff

City þeg­ar lið­ið komst upp úr fallsæti með marka­lausu jafn­tefli gegn Hudders­field Town.

Rea­ding

Jón Daði Böðv­ars­son

Spil­aði sinn fyrsta leik eft­ir að hafa brot­ið bein í baki í byrj­un nóv­em­ber þeg­ar Rea­ding hafði bet­ur, 2-0, gegn Nott­ing­ham For­est.

Ast­on Villa

Birk­ir Bjarna­son

Lék rúm­an klukku­tíma inni á miðj­unni hjá Ast­on Villa sem fékk 3-0 skell gegn Wig­an At­hletic.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.