Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Jó­hann Ingva­son (2.175) átti leik gegn Gauta Páli Jóns­syni (2.175) í þriðju um­ferð Skák­þings Reykja­vík­ur í gær.

Svart­ur á leik

42. … Bxg4! 43. Ba5 (43. Kxg4 f5+). 43. … Be6. Peði yf­ir tókst Jó­hanni að leggja Gauta að velli. Jó­hann er efst­ur með fullt hús ásamt Sig­ur­birni Björns­syni og Lenku Ptácní­ková. Reykja­vík­ur­meist­ar­inn Stefán Bergs­son og stór­meist­ar­inn Hjörv­ar Steinn Grét­ars­son gerðu jafn­tefli í af­ar æsi­legri skák.

www.skak.is: Tata Steel-mót­ið

Svart­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.