Mað­ur leiks­ins

Fréttablaðið - - SPORT -

Ólaf­ur Andrés Guð­munds­son lék vel á báð­um end­um vall­ar­ins. Hann var öfl­ug­ur í vörn­inni og lét vel til sín taka þeg­ar hann kom inn í sókn­ar­leik­inn. Ólaf­ur Andrés varð marka­hæsti leik­mað­ur ís­lenska liðs­ins með sex mörk og þurfti bara átta skot til þess að skora mörkn sín í leikn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.