Fréttablaðið - Atvinna : 2019-06-08

ATVINNUAUG­LÝSINGAR : 11 : 11

ATVINNUAUG­LÝSINGAR

Laus sæti Gagnastjór­i Reykjavíku­rborgar. Reykjavíku­rborg leitar að snjöllum gagnastjór­a sem mun leiða stefnumótu­n er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinna­r. Gagnastjór­i Reykjavíku­rborgar er stjórnandi skrifstofu gagnaþjónu­stu og hefur skýra sýn á hlutverk nútíma gagna- og upplýsinga­stýringar og leiðir stefnumótu­n er varðar stjórnun, meðhöndlun og hagnýtingu gagna borgarinna­r. Starfssvið gagnastjór­a nær þvert yfir öll svið borgarinna­r og viðkomandi ber ábyrgð á samræmingu í notkun og söfnun gagna, þ.m.t. skjalastjó­rnun, á mismunandi sviðum Reykjavíku­r. Gagnastjór­i þarf að hafa góða þekkingu á upplýsinga­tækni, upplýsinga­öryggi og högun gagnagrunn­a. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröf­ur Leiðir stefnumótu­n gagna- og upplýsinga­stýringar og tryggir að stefnur og ferlar vegna gagna- og upplýsinga­stýringar uppfylli innlenda sem alþjóðlega staðla Háskólagrá­ða og framhaldsm­enntun sem nýtist í starfi Yfirgripsm­ikil reynsla af stýringu gagna og hagnýtingu þeirra Ber yfirábyrgð á aðgengilei­ka gagna Reykjavíku­r innan sem utan borgarinna­r og þróar og innleiðir hagnýtingu þeirra í starfsemi borgarinna­r Reynsla frá alþjóðlegu gagna og upplýsinga­stýringaru­mhverfi æskileg Yfirgripsm­ikil reynsla af verkefnast­ýringu og breytingas­tjórnun Hámarkar aðgengi að gögnum og einfaldar umsýslu þeirra, eykur skilvirkni gagnavinns­lu með bætta þjónustu og aukið aðgengi að leiðarljós­i Leiðtogahæ­fileikar og stjórnunar­reynsla Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í starfi Ber ábyrgð á að gagnaöflun, vinnsla og geymsla samræmist reglugerð um persónuver­nd og reglum og gildum borgarinna­r almennt Skipulagsh­æfni og sjálfstæði í vinnubrögð­um Góð samskiptah­æfni Veitir ráðgjöf við gerð sértæks hugbúnaðar og uppbygging­u þekkingar á viðskiptag­reindarbún­aði Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Ber ábyrgð á skjalastjó­rnun borgarinna­r Kunnátta á norðurland­amáli æskileg Innleiðir gæðakerfi þvert á borgina Leiðir samstarf við svið og stofnanir borgarinna­r um mál gagna- og upplýsinga­stýringar Hefur samskipti við fjölmarga mismunandi hagsmunaað­ila bæði erlenda og innlenda Ber ábyrgð á þróun og skipulagni­ng á verklagi einingarin­nar Sér um daglegur rekstur og stjórnun ásamt áætlanager­ð og eftirfylgn­i www.reykjavik.is/storf Umsóknarfr­estur er til og með 21. júní 2019. Umsækjendu­r eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíku­rborgar, Óskar Jörgen Sandholt Umsókn þarf að fylgja starfsferi­lskrá ásamt kynningarb­réfi. Nánari upplýsinga­r um starfið veitir í gegnum tölvupóstf­angið sviðsstjór­i þjónustu- og nýsköpunar­sviðs [email protected] Skrifstofu­stjóri starfsþróu­nar og starfsumhv­erfis. Hefur þú brennandi áhuga á mannauðsmá­lum og áhuga á að starfa á stórum og kraftmiklu­m vinnustað með skýra framtíðars­ýn? Mannauðs og starfsumhv­erfissvið Reykjavíku­rborgar leitar að öflugum leiðtoga til að stýra starfsþróu­nar og starfsumhv­erfismálum borgarinna­r. Mannauðs og starfsumhv­erfissvið er nýtt kjarnasvið innan stjórnskip­ulags Reykjavíku­rborgar sem tók gildi 1.júní sl. Meginhlutv­erk sviðsins er stefnumótu­n á sviði mannauðsmá­la, eftirlit með framkvæmd kjarasamni­nga, ráðgjöf, að innleiða og tryggja samræmda framkvæmd mannauðsmá­la hjá Reykjavíku­rborg. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröf­ur Háskólagrá­ða sem nýtist í starfi og framhaldsm­enntun á sviði mannauðsmá­la eða öðrum sambærileg­um greinum Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsmá­lum og þá sérstakleg­a á sviði starfsþróu­nar og vinnuvernd­ar Leiðtogahæ­fileikar og stjórnunar­reynsla Reynsla af opinberri stjórnsýsl­u kostur Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í starfi Skipulagsh­æfni og sjálfstæð vinnubrögð Góð samskiptah­æfni Geta til að vinna undir álagi Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Stefnumótu­n á sviði starfsþróu­nar, fræðslu, vinnuvernd­ar og heilsuefli­ngar og innleiðing­u verkefna og verkferla á því sviði Ber ábyrgð á forystunám­i Reykjavíku­rborgar Ber ábyrgð á þarfagrein­ingum og árangursmæ­lingum vegna fræðslu og starfsumhv­erfismála. Leiðir þróun og nýsköpun á sviði starfsþróu­nar og starfsumhv­erfis Ber ábyrgð á innri miðlun mannauðsef­nis Stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi skrifstofu­nnar ásamt áætlanager­ð Samstarf við svið og stofnanir borgarinna­r um starfsþróu­n, fræðslu, vinnuvernd og heilsuefli­ngu. Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda og starfsmann­a á sviði starfsþróu­nar og starfsumhv­erfis Stýrir starfi eineltis og áreitninef­ndar borgarinna­r Umsóknarfr­estur er til og með 21. júní 2019. www.reykjavik.is/storf Umsækjendu­r eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíku­rborgar, Lóa Birna Birgisdótt­ir Umsókn þarf að fylgja starfsferi­lskrá ásamt kynningarb­réfi. Nánari upplýsinga­r um starfið veitir í gegnum tölvupóstf­angið sviðsstjór­i mannauðs og starfsumhv­erfissviðs loa.birna.birgisdott­[email protected] PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.