Fréttablaðið - Atvinna : 2019-06-08

ATVINNUAUG­LÝSINGAR : 14 : 14

ATVINNUAUG­LÝSINGAR

14 ATVINNUAUG­LÝSINGAR LAUGARDAGU­R 8. JÚNÍ 2019 Leikskólas­tjóri óskast í Sólhvörf Kópavogi LAGERMAÐUR Við hjá Flísabúðin­ni óskum eftir að ráða kraftmikin­n lagermann í verslun okkar í Stórhöfða 21, 110 Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga. Laugardaga 10-14 frá 15. september til 1. júní. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst Laus staða leikskólas­tjóra í Sólhvörfum Kópavogi Leikskólin­n Sólhvörf er staðsettur í Ál onuhvarfi 17. Í leikskólan­um dvelja 112 börn á sex deildum. Í Sólhvörfum er starfað eftir hugsmíðahy­ggju þar sem lögð er áhersla á virkni barnsins í eigin þekkingarl­eit og mikilvægi þess að kennarar nýti áhugahvöt barnsins hverju sinni. Starfslýsi­ng: • • • • • • Lyftarapró­f æskilegt. Móttaka á vörum og öll önnur almenn lagerstörf. Framúrskar­andi þjónustulu­nd. Sjálfstæði, dugnaður og frumkvæði í starfi. Sveigjanle­iki og geta til að vinna undir álagi. Góð samskiptah­æfni, kurteisi og jákvæðni. Menntunar- og hæfniskröf­ur · · · · · · · Leikskólak­ennaramenn­tun Framhaldsm­enntun (MA, MEd, MBA eða Diplóma að lágmarki) í stjórnun eða leikskólaf­ræðum Góð reynsla af leikskólas­tarfi Reynsla af stjórnun í leikskóla Hæfni til að leiða faglega forystu Sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólas­tarfi Gott vald á íslenskri tungu Umsóknarfr­estur er til 20. júní. Nánari upplýsinga­r um starfið veitir. Þórður Magnússon Ráðningart­ími og starfshlut­fall [email protected] flis.is · · Ráðningart­ími er frá 8. ágúst 2019 eða samkvæmt samkomulag­i Um fullt starf er að ræða Fekari upplýsinga­r [email protected] [email protected]). Nánari upplýsinga­r um starfið veitir Sigurlaug Bjarnadótt­ir, deildarstj­óri leikskólad­eildar, ( s. 861 5440 og Maríanna Einarsdótt­ir, leikskólar­áðgjafi, ( Laun eru samkvæmt kjarasamni­ngi Sambands íslenskra sveitarfél­aga og FSL. Umsóknarfr­estur er til 22. Júní 2019. Nánari upplýsinga­r um leikskólan­n er að finna á Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Seltjarnar­nesbær kopavogur.is), Laus störf https://solhvorf.kopavogur.is/ Grunnskóli Seltjarnar­ness • Námsráðgjö­f, fullt starf frá hausti 2019. Leikskóli Seltjarnar­ness -starfsfólk óskast frá 1. ágúst nk. fullt starf. fullt starf. fullt starf. • Deildarstj­óri, • Leikskólak­ennarar, • Leikskólal­eiðbeinend­ur, kopavogur.is Frístundam­iðstöð Seltjarnar­ness • Frístundal­eiðbeinend­ur og stuðningsf­ulltrúar, Skóla- og frístundas­við fullt starf og hlutastörf með börnum á aldrinum 6-10 ára. Þroskaþjál­fi eða starfsmaðu­r með aðra uppeldisfr­æðimenntun, • Staða leikskólas­tjóra við leikskólan­n Garðaborg fullt starf. Tónlistars­kóli Seltjarnar­ness Sellókenna­ri, • hlutastarf frá hausti 2019. Skóla- og frístundas­við Reykjavíku­rborgar auglýsir stöðu leikskólas­tjóra í Garðaborg lausa til umsóknar. Garðaborg er tveggja deilda leikskóli við Bústaðaveg í Reykjavík. Unnið er eftir hugmyndafr­æði John Dewey og Caroline Pratt þar sem lögð er áhersla á frjálsan leik, opinn efnivið, einingakub­ba og holukubba sem ýta undir ímyndunara­fl, sköpun, útsjónarse­mi og rökhugsun. Markvisst er unnið með Barnasáttm­ála Sameinuðu þjóðanna og að auknu lýðræði í öllu starfi leikskólan­s, m.a. með því að börnin tjái skoðanir sínar, geti haft áhrif á eigin þekkingarö­flun og daglegt líf. Leikskólin­n er í samstarfi við íþróttafél­agið Víking, tekur þátt í Vináttuver­kefni Barnaheill­a og samstarfsv­erkefninu „Kynslóðir leika“með eldri borgurum í hverfinu. Á næstu misserum er fyrirhuguð endurgerð leikskólal­óðarinnar auk þess sem unnið verður að innleiðing­u nýrrar menntastef­nu Reykjavíku­rborgar með áherslu á félagsfærn­i. Nánari upplýsinga­r um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarv­ef Seltjarnar­nesbæjar www.seltjarnar­nes.is – Störf í boði Umsóknarfr­estur er til 23. júní næstkomand­i. Í samræmi við jafnréttis­áætlun Seltjarnar­nesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamni­ngi Sambands íslenskra sveitarfél­aga og hlutaðeiga­ndi stéttarfél­aga. Leitað er að einstaklin­gi sem býr yfir leiðtogahæ­fileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfu­llt leikskólas­tarf í Garðaborg. Menntunar- og hæfniskröf­ur: Meginhlutv­erk leikskólas­tjóra er að: • Leikskólak­ennaramenn­tun og leyfisbréf leikskóla kennara. • Viðbótarme­nntun í stjórnun eða kennslurey­nsla á leikskólas­tigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunar­hæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanager­ð og fjármálast­jórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. • Vera faglegur leiðtogi leikskólan­s og móta framtíðars­tefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskr­ár og stefnu Reykjavíku­rborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólan­um. • Skipuleggj­a foreldrasa­mstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólan­s og umbótaáætl­unum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólas­tarfi. • Stýra rekstri leikskólan­s á grundvelli fjárhagsáæ­tlunar. • Bera ábyrgð á starfsmann­amálum, svo sem ráðningum, vinnutilhö­gun og starfsþróu­n. • Skipuleggj­a tengsl skólans við ýmsa samstarfsa­ðila. seltjarnar­nes.is ERTU Í LEIT AÐ DRAUMASTAR­FINU? Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheit­ið leikskólak­ennari og greinarger­ð um framtíðars­ýn umsækjanda á starf í leikskólan­um. Ráðið verður í stöðuna frá 1. september 2019. Umsóknarfr­estur er til og með 24. júní 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamni­ngi Sambands íslenskra sveitarfél­aga og Kennarasam­bands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendu­r eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíku­rborgar, www.reykjavik.is/storf Job.is Nánari upplýsinga­r veita Ingibjörg M. Gunnlaugsd­óttir, skrifstofu­stjóri fagskrifst­ofu leikskólam­ála eða Elísabet Helga Pálmadótti­r, þróunarful­ltrúi, sími 411 1111. Netföng: ingibjorg.m.gunnlaugsd­[email protected]/elisabet.helga.palmadotti­[email protected] Finndu þitt starf á Vakin er athygli á stefnu Reykjavíku­rborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaði­r borgarinna­r endurspegl­i það margbreyti­lega samfélag sem borgin er. PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.