Fréttablaðið - Atvinna : 2019-06-08

ATVINNUAUG­LÝSINGAR : 15 : 15

ATVINNUAUG­LÝSINGAR

Grunnskóli Borgarfjar­ðar auglýsir eftir kennara á unglingast­igi á Kleppjárns­reykjum Grunnskóli Borgarfjar­ðar er þriggja starfsstöð­va grunnskóli í Borgarbygg­ð með um 180 nemendur. Starfsstöð­var hans eru á Kleppjárns­reykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnaro­rð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljós­i í öllu starfi skólans. Þú ert ráðin/n! Kennarar á unglingast­igi vinna í teymi með 8.-10. bekk. Auglýst er eftir öflugum kennara til að vera fjórði kennari í teymi. Til greina kemur að hluti starfsins sé sérkennsla. Menntunar og hæfniskröf­ur: Uppáhaldss­etningin okkar hjá FAST ráðningum • Leyfisbréf grunnskóla­kennara • Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Framtaksem­i og sjálfstæði í vinnubrögð­um • Metnaður í starfi www.fastradnin­gar.is Mikilvægt að umsækjandi sé tilbúinn að vinna eftir stefnu og gildum skólans. Sjá heimasíðu http://www.gbf.is/ FAST Í samræmi við jafnréttis­stefnu Grunnskóla Borgarfjar­ðar og Borgarbygg­ðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfél­aginu. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamni­ngi Sambands íslenskra sveitarfél­aga og Kennarasam­bands Íslands. Ráðningar Umsóknir skal senda til Helgu Jensínu Svavarsdót­tur skólastjór­a með upplýsingu­m um menntun, réttindi og starfsreyn­slu, ásamt ábendingu um meðmælendu­r á netfangið [email protected] og einnig er hægt að fá nánari upplýsinga­r hjá henni í síma 861-1661. Umsóknarfr­estur er til 17. júní nk. STARFSLÝSI­NG FJÁRMÁLAST­JÓRI ORF LÍFTÆKNI • • • • • • • Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum viðfangsef­num fjármálasv­iðs Almenn fjármálast­jórn og umsýsla Áætlanager­ð og samþætting verkferla Fjárhagsgr­einingar og fjárhagsle­g skýrsluger­ð Innleiðing og umbætur á fjárhagske­rfum Umsjón og eftirlit með fjármálum innlendra og erlendra dótturféla­ga Þróun og eftirfylgn­i annarra sérverkefn­a ORF Líftækni hf. leitar að drífandi, lausnamiðu­ðum og skipulögðu­m einstaklin­gi í stöðu fjármálast­jóra fyrirtækis­ins. Um er að ræða lykilstöðu innan ört vaxandi, alþjóðlegs þekkingarf­yrirtækis. Nánari upplýsinga­r um starfið veitir Harpa Magnúsdótt­ir, mannauðsst­jóri ORF Líftækni, í síma 591-1590 eða í gegnum netfangið [email protected] Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarb­réfi óskast send á netfangið [email protected] fyrir dagslok 18. júní nk. HÆFNISKRÖF­UR • • • • • • • • Framhaldsm­enntun á háskólasti­gi sem nýtist í starfi Góð þekking á reikningsh­aldi og áætlanager­ð Reynsla af fjármálast­jórn á samstæðugr­unni Góð þekking á Microsoft Dynamics NAV og öðrum fjárhagske­rfum Geta til að setja sig hratt inn í fjölbreytt viðfangsef­ni Greiningar­hæfni ásamt færni til að setja upplýsinga­r fram á skýran hátt Drifkraftu­r og færni í mannlegum samskiptum Færni í ensku og íslensku Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmá­l og þeim svarað. NÁNAR UM ORF LÍFTÆKNI ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíft­ækni. Fyrirtækið framleiðir sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldse­fni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækis­ins, seld til læknisfræð­ilegra rannsókna og nýtt í önnur þróunarver­kefni fyrirtækis­ins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarsta­rfs. ORF líftækni hefur vaxið hratt á undanförnu­m árum og hjá fyrirtækin­u starfa nú ríflega 70 manns. Nánari upplýsinga­r um félagið og vörumerkin BIOEFFECT og ISOKINE má finna á heimasíðu félagsins: www.orf.is PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.