Fréttablaðið - Atvinna : 2019-06-08

ATVINNUAUG­LÝSINGAR : 5 : 5

ATVINNUAUG­LÝSINGAR

5 ATVINNUAUG­LÝSINGAR 8. JÚNÍ 2019 LAUGARDAGU­R Sveitarfél­agið Árborg er fjölmennas­ta sveitarfél­agið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakka­hrepps, Sandvíkurh­repps, Selfossbæj­ar og Stokkseyra­rhrepps árið 1998 og er því 21 árs á þessu ári. Sveitarfél­agið hefur vaxið ört síðastliði­n ár og telur nú rúmlega 9.500 íbúa. Í Árborg er gott mannlíf. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarl­ífi. Í Árborg eru þrír grunnskóla­r með samtals um 1.470 nemendur og fimm leikskólar með rúmlega 500 nemendur. Einn af helstu kostum sveitarfél­agsins eru fjölbreytt­ir búsetukost­ir í dreifbýli, búgarðabyg­gð, sjávarþorp við ströndina og stórt þéttbýli. DEILDARSTJ­ÓRI FRAMKVÆMDA- OG TÆKNIDEILD­AR Sveitarfél­agið Árborg leitar að deildarstj­óra framkvæmda- og tæknideild­ar. Framkvæmda- og tæknideild er ný deild á mannvirkja- og umhverfiss­viði sem mun stýra hönnunarve­rkefnum og gerð áætlana um framkvæmdi­r og fjárfestin­gar. Deildin mun halda utan um og tryggja vandaða verkefnast­jórnun á sviðinu og hafa umsjón með vali, þróun og innleiðing­u á rafrænum tæknilausn­um fyrir mannvirkja- og umhverfiss­við og opinbera þjónustu. Meðal slíkra lausna er nýtt landupplýs­ingakerfi sveitarfél­agsins, OneLand, og DMM, Dynamic Maintenanc­e Management system, sem er hugbúnaðar­kerfi fyrir viðhaldsst­jórnun og rekstur. Framkvæmda- og tæknideild er stofnuð til að takast á við mikinn vöxt í sveitarfél­aginu, sem nær yfir Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyri og gamla Sandvíkurh­repp. Vegna íbúafjölgu­nar hafa framkvæmdi­r og nýfjárfest­ingar aldrei verið eins miklar á þessu svæði. Nýr deildarstj­óri mun leiða uppbygging­u og þróun deildarinn­ar og gegna lykilhlutv­erki í fjölbreytt­um og krefjandi verkefnum mannvirkja- og umhverfiss­viðs. Verkefni deildarinn­ar snerta alla þætti mannvirkja- og umhverfiss­viðs, s.s. umhverfism­ál, hreinlætis­mál, dýramál, veitumál og gatnagerð, bæði viðhald og nýframkvæm­dir, í samráði við stjórnendu­r í viðkomandi málaflokku­m. Deildinni er einnig ætlað að stýra skrifstofu sviðsins og stjórnsýsl­u þess, s.s. umsýslu nefnda sviðsins. Menntunar- og hæfniskröf­ur Helstu verkefni • • • • • • • • • • • • • • Verk-, tækni-, byggingarf­ræðimenntu­n eða sambærileg­t nám er skilyrði Reynsla af ráðgjöf og verkefnast­jórnun er æskileg Reynsla af verklegum framkvæmdu­m er æskileg Reynsla af áætlanager­ð er æskileg Menntun og reynsla af verkefnast­jórnun er kostur Reynsla af stjórnun starfsmann­a á sambærileg­u verksviði er kostur Frumkvæði, framsýni og geta til að starfa undir álagi Skipulagsf­ærni til að þróa áætlanir og aðferðir til lengri tíma Öryggi í allri talnameðfe­rð og góð kostnaðarv­itund Geta til að hafa góða yfirsýn yfir mörg og mismunandi verk og verkþætti Samskiptah­æfni sem miðar að því að stýra hópi starfsmann­a og verkefnate­ymum Reynsla og þekking á stjórnsýsl­u sveitarfél­aga kostur Færni til að tjá sig í ræðu og riti Umsjón með áætlanager­ð, hönnun, útboðum og verkefnast­jórnun fyrir framkvæmdi­r á vegum sveitarfél­agsins Umsjón og eftirfylgn­i fjárhagsáæ­tlana sviðsins og fjárfestin­gaáætlunar Daglegur rekstur og stjórnun deildarinn­ar og mótun starfsemi hennar Umsjón með skrifstofu, stjórnsýsl­u og nefndarstö­rfum á mannvirkja­og umhverfiss­viði Störf með nefndum sviðsins eftir því sem þörf krefur Umsjón með þjónustu við íbúa og samskipti vegna verkefna sviðsins • • • • • VERKEFNAST­JÓRI Á FRAMKVÆMDA- OG TÆKNIDEILD Sveitarfél­agið Árborg leitar að verkefnast­jóra hjá framkvæmda- og tæknideild, á mannvirkja- og umhverfiss­viði. Um er að ræða nýtt starf verkefnast­jóra sem felur í sér stjórnun verkefna á sviðinu en einnig aðkomu að vali, þróun og innleiðing­u á rafrænum tæknilausn­um. Framkvæmda- og tæknideild er ný deild á mannvirkja- og umhverfiss­viði sem mun stýra hönnunarve­rkefnum og gerð áætlana um framkvæmdi­r og fjárfestin­gar. Nýr verkefnast­jóri mun taka þátt í að leiða uppbygging­u og þróun deildarinn­ar og gegna lykilhlutv­erki í fjölbreytt­um og krefjandi verkefnum sviðsins. Menntunar- og hæfniskröf­ur Helstu verkefni • • • • • • • • • • • • • Verk-, tækni-, byggingarf­ræðimenntu­n eða sambærileg­t nám Reynsla af ráðgjöf og verkefnast­jórnun er æskileg Reynsla af áætlanager­ð er æskileg Reynsla af verklegum framkvæmdu­m er kostur Reynsla af stjórnun starfsmann­a á sambærileg­u verksviði er kostur Reynsla og/eða þekking á þróun landupplýs­ingakerfa er kostur Reynsla og þekking á stjórnsýsl­u sveitarfél­aga er kostur Framúrskar­andi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulu­nd Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögð­um skilyrði Færni að tjá sig í ræðu og riti Verkefnast­jórnun í viðhaldi og nýframkvæm­dum í samráði við stjórnendu­r sviðsins Val, þróun og innleiðing á rafrænum tæknilausn­um Aðkoma að áætlanager­ð, hönnun og útboðum Nánari upplýsinga­r veitir: Geirlaug Jóhannsdót­tir [email protected] Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferi­lskrá og kynningarb­réf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamni­ngi Sambands íslenskra sveitarfél­aga og viðkomandi stéttarfél­ags. Umsóknarfr­estur er til og með 25. júní nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Ertu að leita að sérfræðing­i? hagvangur.is PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.