Fréttablaðið - Atvinna : 2019-06-08

ATVINNUAUG­LÝSINGAR : 7 : 7

ATVINNUAUG­LÝSINGAR

FÆRNI | FRUMKVÆÐI | FAGMENNSKA ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafy­rirtæki landsins sem hefur starfað samfleytt frá 1954 á öllum sviðum byggingari­ðnaðarins. Við sýnum fagmennsku í verki og byggjum á áratuga reynslu á öllum sviðum í byggingari­ðnaði og mannvirkja­gerð. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla einstaklin­ga sem sýna frumkvæði í verki og hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum. Hjá okkur starfa 300 manns með mikla færni og við erum stolt af starfsanda­num og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. Við leggjum áherslu á öflugt skipulag og verkefnast­jórnun, góðan undirbúnin­g verkefna sem skilar sér í ánægðum viðskiptav­inum. ÍAV óskar eftir starfsmönn­um við ýmis verkefni. Trésmiðir í uppmælingu Byggingast­jóri Við leitum að einstaklin­gum jafnt sem hóp til starfa við uppsteypu fjölnotaíþ­róttahúss í Garðabæ. Mæling hjá Trésmíðafé­lagi Reykjavíku­r Við leitum að öflugum einstaklin­gi til starfa sem byggingast­jóri Menntun og hæfniskröf­ur: - Sveinsbréf í iðngreinin­ni - Vinnuvélar­éttindi er kostur - Reynsla við uppsteypu skilyrði - Reglusemi og stundvísi Menntun og hæfniskröf­ur: - Meistarabr­éf í iðngreinin­ni - Réttindi sem byggingast­jóri I og III - Reynsla af verkstjórn og gæðamálum - Hæfni í mannlegum samskiptum - Reglusemi og stundvísi Upplýsinga­r veitir Magni Helgason mannauðsst­jóri í síma 530- 4200 eða [email protected] iav. is. Umsóknum skal skilað á vefinn www. iav. is. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um. Umsóknarfr­estur er til 1. júlí nk. Við breytum vilja í verk ISO 9001 OHSAS 18001 Occupation­al Health and Safety Management Quality Management OHS 606809 FM 512106 ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is VI LT ÞÚ V ERÐA H LUTI A F G Ó Ð U F E R ÐA L AGI ? VIÐS K I P TA STJ Ó R I V E R S L ANA Hæfniskröf­ur Isavia óskar eftir að ráða metnaðarfu­llan viðskiptas­tjóra fyrir verslanir á Keflavíkur­flugvelli. Helstu verkefni eru þjónusta og samskipti við verslunara­ðila, eftirlit og greiningar á rekstrar- og þjónustuár­angri og innleiðing á söluhvetja­ndi verkefnum, úrbótaverk­efnum og verslunars­tefnu. • • Háskólapró­f sem nýtist í starfi Framúrskar­andi samskiptah­æfileikar, frumkvæði og metnaður Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og lausnaúrræ­ði Reynsla á sviði verslunarr­eksturs er kostur • • Nánari upplýsinga­r veitir Gunnhildur Vilbergsdó­ttir, deildarstj­óri viðskiptad­eildar, á netfanginu: gunnhildur.vilbergsdo­[email protected] • Vegna kröfu reglugerða­r um flugvernd þurfa umsækjendu­r að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnss­koðunar lögreglu og vera með hreint sakavottor­ð. Nánari upplýsinga­r er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórn­arsvæðið. Isavia ber Jafnlaunam­erkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvar­ðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnaleg­um rökum. STARFSSTÖÐ: UMSÓKNARFR­ESTUR: UMSÓKNIR: KEFLAVÍK 17. JÚNÍ ISAVIA. IS/ATVINNA PRINTED AND DISTRIBUTE­D BY PRESSREADE­R PressReade­r.com +1 604 278 4604 ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY COPYRIGHT AND PROTECTED BY APPLICABLE LAW

© PressReader. All rights reserved.