Fréttablaðið - Atvinna

Viltu leiða milljarð og 200 manns?

-

Hreint ehf. leitar að leiðtoga til að stýra staersta sviði félagsins!

Hreint ehf. er ein staersta raestingar­þjónusta landsins. Hjá fyrirtaeki­nu starfa um 200 manns frá 25 löndum með fjölbreytt­a menntun og reynslu. Fyrirtaeki­ð veitir fyrirtaekj­um og stofnunum faglega alhliða umhverfisv­ottaða raestingaþ­jónustu og hefur gert það síðan 1983. Ársvelta félagsins er um 1,4 milljarðar. Skrifstofa Hreint er staðsett á höfuðborga­rsvaeðinu og er með starfsemi á fimm stöðum um land allt. Félagið mun skipta um húsnaeði á naestu misserum sem lið í að maeta staekkandi rekstri.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland