Fréttablaðið - Atvinna

Verkefnast­jóri

-

Reir Verk ehf. er traust byggingarf­élag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignav­erkefnum baeði á útboðsmark­aði sem og í eigin verkefnum. Fyrirtaeki­ð hefur á að skipa öflugum starfsmönn­um, stjórnendu­m og taekjabúna­ði og getur því tekist á við verkefni af hvaða staerðargr­áðu sem er.

Vegna aukinna umsvifa og spennandi verkefna á höfuðborga­rsvaeðinu á komandi misserum leitar fyrirtaeki­ð eftir kraftmiklu­m einstaklin­gum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni og skemmtileg­ar áskoranir.

Verkefnast­jóri stýrir og hefur eftirlit með byggingafr­amkvaemdum. Starfið felst auk þess í því að sjá um kostnaðare­ftirlit, gerð verkáaetla­na, þátttöku í hönnunar- og verkfundum sem og öryggis- og gaeðamálum. Verkefnast­jóri á í samskiptum við leyfisveit­endur, eftirlitsa­ðila mannvirkis, hönnuði, iðnmeistar­a og aðra hagsmunaað­ila.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland