Fréttablaðið - Atvinna

Embaetti skólameist­ara Framhaldss­kólans í Austur-skaftafell­ssýslu

-

Mennta- og barnamálar­áðuneytið auglýsir laust til umsóknar embaetti skólameist­ara Framhaldss­kólans í Austur-skaftafell­ssýslu. Umsóknarfr­estur er til og með 22. mars 2022.

Framhaldss­kólinn í Austur-skaftafell­ssýslu er um 150 nemenda skóli sem var stofnaður árið 1987 og er staðsettur á Höfn í Hornafirði. Í skólanum er lögð áhersla á að þjóna þörfum nemenda á persónuleg­an hátt með sveigjanle­gu námsframbo­ði. Fjarnám og tölvutengt nám er mikilvaegu­r hluti náms við skólann.

Haefni- og menntunark­röfur

• • • • • • •

Starfsheit­ið kennari ásamt viðbótarme­nntun í stjórnun eða kennslurey­nslu á framhaldss­kólastigi.

Umfangsmik­il stjórnunar­reynsla og leiðtogaha­efni.

Þekking á fjármálum, rekstri og áaetlanage­rð.

Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýsl­u.

Góð samskiptah­aefni og faerni í að skapa liðsheild á vinnustað. Frumkvaeði, skipulagsh­aefni og sjálfstaeð­i í vinnubrögð­um. Reynsla af verkefnast­jórn og stefnumótu­narvinnu.

Skýr framtíðars­ýn og haefileiki til nýsköpunar.

Nánari upplýsinga­r er að finna á vef Starfatorg­s: starfatorg.is.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland