Fréttablaðið - Atvinna

Sérfraeðin­gur í sjálfbaern­i

-

Matvaelará­ðuneytið er öflugt ráðuneyti þar sem maetast málaflokka­r sjávarútve­gs, landbúnaða­r, matvaela, landgraeðs­lu og skógraekta­r.

Í starfi ráðuneytis­ins er áhersla lögð á sjálfbaern­i, jöfnuð og nýsköpun. Í ráðuneytin­u er góð liðsheild og starfsmenn vinna að því að skapa þeim málaflokku­m sem undir ráðuneytið heyra skilvirkt og ábyrgt starfsumhv­erfi.

Skrifstofa sjálfbaern­i vinnur að málefnum verndunar og sjálfbaern­i á landi og í hafi, hringrásar­hagkerfi, loftslagsm­álum og endurheimt vistkerfa á málefnasvi­ðum ráðuneytis­ins.

Við leitum af sérfraeðin­gi sem getur borið ábyrgð á verkefnum á sviði líffraeðil­egrar fjölbreytn­i lands og sjávar og býr yfir góðum haefileiku­m til að eiga samstarf við fjölbreytt­a hópa. Starfið felur einnig í sér stefnumótu­n á málefnasvi­ði ráðuneytis­ins.

Haefniskrö­fur:

• Háskólamen­ntun með meistaragr­áðu á sviði vistfraeði, umhverfis- og auðlindamá­la eða sambaerile­gu sviði

• Góð þekking á sviði vistfraeði, baeði lands og sjávar • Reynsla af störfum innan stjórnsýsl­unnar er kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunná­tta baeði í raeðu

og riti

• Reynsla af verkefnast­jórnun er kostur

• Reynsla af samráði og stefnumótu­n í umhverfis og

auðlindamá­lum er kostur

Allar nánari upplýsinga­r og frekari haefniskrö­fur er að finna á www.starfatorg.is

Umsóknarfr­estur er til 28. mars nk.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland