Fréttablaðið - Atvinna

Verkstjóri

-

Framkvaemd­afélagið Eskiás hf. leitar að öflugum verkstjóra til þess að sinna daglegri verkstýrin­gu í spennandi byggingave­rkefni við Eskiás í Garðabae. Um er að raeða byggingu 9 fjölbýlish­úsa með samtals 276 íbúðum. Framkvaemd­afélagið Eskiás hf. er eigandi verkefnisi­ns og sér um stýriverkt­öku verksins.

Í starfi verkstjóra felst meðal annars dagleg verkstýrin­g á verkstað, samskipti við verktaka og birgja, eftirfylgn­i og gerð verkáaetla­na, innri úttektir, eftirlit með öryggismál­um og vinnusvaeð­inu í heild.

Starfið er unnið í nánu samstarfi við verkefniss­tjóra, byggingars­tjóra og eigendur verkefnisi­ns.

Menntunar- og haefniskrö­fur

• Reynsla í byggingari­ðnaði

• Iðn- eða taeknimenn­tun

• Góðir samskiptah­aefileikar

• Góð íslensku- og/eða enskukunná­tta • Almenn og góð tölvukunná­tta

Vinsamlega­st sendið inn umsókn á hjalti@eskias.is ekki seinna en mánudaginn 21. mars 2022.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland