Fréttablaðið - Atvinna

Kemur þú til skjalanna hjá okkur?

-

Við hjá Landsvirkj­un viljum fá þig til okkar til að leiða skjalastýr­ingu fyrirtaeki­sins. Meginhlutv­erkið verður að móta umgjörð og aðferðir við vistun og aðgengi gagna og skjala.

Þú munt vinna með fólki víðs vegar um fyrirtaeki­ð við að greina þarfir og koma á góðu fyrirkomul­agi við vistun skjala. Þú þarft að vera lipur í mannlegum samskiptum og hafa áhuga, frumkvaeði og metnað til að ná árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur.

Við fylgjum lögum um opinber skjalasöfn. Yfirumsjón með því að skjalastýr­ing sé í samraemi við þau verður á þinni könnu.

Þú munt m.a.:

– þróa fyrirkomul­ag skjalastýr­ingar

– vinna að innleiðing­u og þróun nýs skjalakerf­is

– vinna með samstarfsf­ólki við greiningu á þörfum

– styðja starfsfólk og veita þjónustu sem snýr að skjalavist­un

– sjá til þess að skjalastjó­rn sé í samraemi við lög um opinber skjalasöfn

Haefni og reynsla:

– menntun á sviði upplýsinga­fraeði eða önnur menntun sem nýtist í starfi – reynsla af stjórnun verkefna á sviði upplýsinga- og skjalastýr­ingar – frumkvaeði, framsýni, skipulögð og sjálfstaeð vinnubrögð

– góð haefni í samskiptum og samvinnu

– reynsla af Workpoint/sharepoint er aeskileg

Umsóknarfr­estur er til og með 22. mars

Sótt er um starfið hjá vinnvinn.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland