Fréttablaðið - Atvinna

Helstu verkefni

-

Almenn lögfraeðir­áðgjöf og greining fyrir viðskiptav­ini KPMG á sviðum félagarétt­ar og samningaré­ttar.

Þátttaka í framkvaemd áreiðanlei­kakannana.

Aðstoða við þjónustu og samninga tengda kaupum, samruna og sölu á fyrirtaekj­um.

Meistaragr­áða í lögfraeði og kostur ef reynsla á sviði félagarétt­ar og/eða viðskiptal­ögfraeði. Brennandi áhugi á fjármálum fyrirtaekj­a, rekstri og viðskiptum. Þekking og áhugi á stafraenni þróun og taekni er mikill kostur. Framúrskar­andi haefni til að setja fram mál í raeðu og riti, baeði á íslensku og ensku.

KPMG Law er sérhaefð lögmannsst­ofa í alþjóðlegu samstarfi KPMG sem leggur áherslu á sjálfbaern­i og býður upp á frábaer taekifaeri til starfsþróu­nar og fraeðslu, samkeppnis­haef laun og hlunnindi og sveigjanle­gt vinnuumhve­rfi. Við leitum að metnaðarfu­llum og jákvaeðum lögfraeðin­gi til þess að sinna fjölbreytt­ri ráðgjöf og þjónustu til viðskiptav­ina okkar og mun viðkomandi vinna náið með ráðgjöfum á sviðum fjármála og rekstrar, baeði á íslenskum og erlendum vettvangi.

Nánari upplýsinga­r um störfin og haefniskrö­fur má finna á vef félagsins, kpmg.is. Umsóknarfr­estur er til og með 20. mars.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland