Fréttablaðið - Atvinna

HLÍÐARENDI

-

Glaesilega­r og vandaðar íbúðir eru nú til sölu á Hlíðarenda við raetur Öskjuhlíða­r í Reykjavík. Frábaer staðsetnin­g nálaegt miðpunkti miðbaejari­ns í glaenýju póstnúmeri, 102 Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, frábaerar gönguleiði­r, íþróttir, samgöngur, iðandi mannlíf, skóla og stóra vinnustaði. Garðurinn er einstakleg­a fallegur og skjólgóður. Hann er lokaður af með húsunum sem gefa gott skjól og frið frá iðandi umferð miðbaejari­ns. Í hönnun garðs var gert ráð fyrir skemmtileg­um runnum og trjám ásamt borðum og bekkjum og upplýstu leiksvaeði fyrir börn, sem gerir svaeðið mjög fjölskyldu­vaent.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland