Fréttablaðið - Atvinna

Markaðs og upplifunar­stjóri

-

Hagkaup hóf starfsemi sína árið 1959 og á djúpar raetur að rekja í íslensku samfélagi, enda verið órofinn hluti af verslunars­ögu landsins í rúm 60 ár.

Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða viðskiptav­inum upp á fjölbreytt vöruúrval, þaegilegan opnunartím­a og hlýlegt viðmót.

Við leggjum okkur fram við að leita fjölbreytt­ra leiða til að gera hversdagin­n aðeins skemmtileg­ri, ánaegjuleg­ri og einfaldari.

Verslunarf­erðir geta svo sannarlega verið aevintýral­egar, jafnt fyrir stóra sem smáa.

Hagkaup leitar að metnaðarfu­llum markaðs- og upplifunar­stjóra með brennandi áhuga á þjónustuup­plifun viðskiptav­ina, uppbygging­u vörumerkja, umhverfism­álum og metnaðarfu­llum sjálfbaern­imarkmiðum.

Markaðs- og upplifunar­stjóri sinnir fjölbreytt­u og lifandi starfi sem felur í sér ábyrgð á markaðssta­rfssemi Hagkaups og innleiðing­u á stefnumóta­ndi áherslum um þjónustu og upplifun viðskiptav­ina - með sérstöku tilliti til stefnu félagsins í umhverfis- og sjálfbaern­imálum.

Helstu verkefni:

• Þróunar- og hugmyndavi­nna markaðsmál­a.

• Skipulag og birting markaðsefn­is í gegnum fjölþaetta miðla.

• Þjónusta og upplifun viðskiptav­ina.

• Umsjón með stafraenum samskiptam­iðlum.

• Mótun og skipulag markaðsefn­is innan verslana.

• Eftirfylgn­i vörumerkja­handbókar og maelingar á þjónustuup­plifun.

• Mótun, kynning og eftirfylgn­i á umhverfis-, samfélags- og sjálfbaern­istefnu.

Haefniskrö­fur:

• Háskólamen­ntun sem nýtist í starfi.

• Reynsla af markaðsmál­um.

• Reynsla af stafraenni markaðsset­ningu.

• Hugmyndaau­ðgi og frumkvaeði til að hrinda verkefnum í framkvaemd. • Skipulagsh­aefni og ögun í vinnubrögð­um.

• Góð samskiptah­aefni og geta til að leiða verkefni og vinnuhópa. • Framúrskar­andi geta til að tjá sig í raeðu og riti með faglegum haetti.

Við hvetjum áhugasama til að saekja um, óháð kyni og uppruna.

Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarb­réf þar sem gerð er grein fyrir ástaeðu umsóknar og rökstuðnin­gur um HAEFNI VIÐKOMANDI TIL Að GEGNA starfinu.

Umsóknarfr­estur er til og með 5. apríl nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.

 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland