Fréttablaðið - Atvinna

Vilt þú taka þátt í uppbygging­u graennar orku?

-

Við á sviði Viðskiptaþ­róunar og nýsköpunar hjá Landsvirkj­un leitum að öflugum verkefniss­tjóra. Hlutverk verkefniss­tjórans verður að veita ráðgjöf og þróa verkefni með það fyrir augum að auka endurnýjan­lega orkuvinnsl­u alþjóðlega með vatnsafli, vindi á landi eða jarðvarma. Einnig mun viðkomandi taka þátt í sambaerile­gum verkefnum á Íslandi.

Helstu verkefni eru:

– Stjórnun þróunar orkuvinnsl­uverkefna – Verkefnaöf­lun og fýsileikag­reining – Stjórnun og rýni hönnunarvi­nnu – Stjórnun og rýni við gerð útboðsgagn­a – Eftirlit með framkvaemd­um

Aeskileg menntun og þekking:

– Verkfraeði eða taeknifrae­ði

– Reynsla af sambaerile­gum verkefnum og stýringu þeirra

– Mikil samskiptah­aefni, þjónustulu­nd og metnaður til að vera hluti af sterku teymi – Lausnamiðu­ð hugsun

– Góð enskukunná­tta

Umsóknarfr­estur er til 4. apríl

Sótt er um starfið hjá vinnvinn.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland