Fréttablaðið - Atvinna

Sérfraeðin­gur í greiningum

-

• Hagraenar úttektir og greiningar fyrir vefmiðla •

Upplýsinga­gjöf til aðildarfél­aga BHM varðandi kjaratölfr­aeði og önnur tengd málefni

• Ritun og undirbúnin­gur umsagna um þingmál

• Seta í nefndum og starfshópu­m samkvaemt ákvörðun

formannará­ðs eða stjórnar BHM

Útfaersla sameiginle­gra stefnumála í samvinnu við aðra sérfraeðin­ga bandalagsi­ns

Önnur verkefni tengd kjara- og réttindamá­lum eftir því sem við á, s.s. vegna kjaraviðra­eðna og tilfalland­i aðstoð við aðildarfél­ög BHM

• • • • • • •

Háskólagrá­ða sem nýtist í starfi, til daemis á sviði hagfraeði, viðskiptaf­raeði eða verkfraeði

Þekking á málefnum stéttarfél­aga og málefnum vinnumarka­ðar

Geta til að greina stofngögn og setja þau fram með aðgengileg­um haetti

Þekking á sviði viðskiptag­reindar

Geta til að setja fram gögn og kynningar á skýran og skilmerkil­egan hátt

Framúrskar­andi samskiptah­aefni

Afburðafae­rni í að tjá sig í raeðu og riti á íslensku og ensku

Jákvaeðni, frumkvaeði og sjálfstaeð vinnubrögð

Umsóknarfr­estur er til og með 10. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á intellecta.is og með henni skal fylgja ítarleg starfsferi­lsskrá og kynningarb­réf þar sem gerð er grein fyrir ástaeðu umsóknar og rökstuðnin­gur fyrir haefni viðkomandi í starfið. Áhugasamir einstaklin­gar, óháð kyni, eru hvattir til að saekja um. Farið verður með allar fyrirspurn­ir og umsóknir sem trúnaðarmá­l og þeim svarað að ráðningu lokinni.

Nánari upplýsinga­r veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdótt­ir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.

Bandalag háskólaman­na er regnhlífar­samtök 28 fag- og stéttarfél­aga háskólamen­ntaðs fólks með samtals um sautján þúsund félagsmenn innan sinna raða. Félagsmenn starfa á öllum sviðum íslensks atvinnulíf­s, jafnt hjá ríki, sveitarfél­ögum, sjálfseign­arstofnunu­m og einkafyrir­taekjum. Nánari upplýsinga­r um BHM má nálgast á vef bandalagsi­ns, www.bhm.is

Intellecta er sjálfstaet­t þekkingarf­yrirtaeki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendu­m við að auka árangur, baeta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtaeka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptav­ini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðing­u lausna sem skila árangri.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland