Fréttablaðið - Atvinna

Deildarstj­óri máladeilda­r

-

Menntasjóð­ur námsmanna (MSNM) óskar eftir að ráða metnaðarfu­llan leiðtoga með yfirgripsm­ikla þekkingu og brennandi áhuga á stjórnsýsl­umálum. Um framtíðars­tarf er að raeða og er starfshlut­fall 100%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og verkefnum deildarinn­ar

Undirbúnin­gur og úrvinnsla erinda vegna endurgreið­sluog vafamála fyrir og eftir stjórnarfu­ndi

• Umsjón með kaerumálum til málskotsne­fndar MSNM • Vinna við breytingar á lánareglum MSNM

• Ábyrgð á gaeða- og upplýsinga­málum

• Umsjón með bréfum til erfingja dánarbúa ábyrgðarma­nna • Yfirumsjón með jöfnunarst­yrk

• Ýmis lögfraeðil­eg verkefni innan sjóðsins

• • • •

Kandídats- og/eða meistarapr­óf í lögfraeði

Reynsla af stjórnun

Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýsl­u

Reynsla og þekking á sviði persónuver­ndar og kröfurétta­r er kostur

• Leiðtogaha­efni, jákvaett viðmót og framúrskar­andi haefni í mannlegum samskiptum

Frumkvaeði, sjálfstaeð­i og öguð vinnubrögð

Mjög gott vald á íslensku og ensku í raeðu og riti og góð faerni í textagerð

• •

Upplýsinga­r veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdótt­ir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.

Menntasjóð­ur námsmanna er félagslegu­r jöfnunarsj­óður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshaefu námi jöfn taekifaeri til náms, án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagsle­ga aðstoð í formi námslána og styrkja.

Hjá Menntasjóð­i námsmanna starfa um 40 starfsmenn.

Gildi sjóðsins eru: fagmennska, samstarf og framsaekni.

Nánari upplýsinga­r má finna á: www.menntasjod­ur.is.

Umsóknarfr­estur er til og með 12. apríl 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferi­lskrá og ítarlegt kynningarb­réf (hvort tveggja á íslensku), þar sem gerð er grein fyrir ástaeðu umsóknar og haefni umsaekjand­a sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklin­gar, óháð kyni, eru hvattir til að saekja um starfið. Laun eru samkvaemt kjarasamni­ngi fjármála- og efnahagsrá­ðherra við Fraeðagarð stéttarfél­ag. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfr­estur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland