Fréttablaðið - Atvinna

SÉRFRAEÐIN­GAR Á BÓKHALDSSV­IÐ FJÁRSÝSLUN­NAR

-

Leitað er eftir tveimur áhugasömum, jákvaeðum og metnaðarfu­llum einstaklin­gum með þekkingu og reynslu af bókhaldi og uppgjöri í stöðu sérfraeðin­ga á bókhaldssv­ið Fjársýslu ríkisins. Fjársýslan hefur yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og veitir um 300 ríkisaðilu­m bókhaldsþj­ónustu og ráðgjöf. Fjársýsla ríkisins leggur áherslu á liðsheild, starfsánae­gju, gagnkvaema virðingu og gott starfsumhv­erfi með öflugum hópi starfsmann­a

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland