Fréttablaðið - Atvinna

Sérfraeðin­gur í sjálfbaern­i

-

Við leitum að áhugasömum aðila með reynslu og þekkingu á verkefnum sem snúa að sjálfbaern­imálum og upplýsinga­miðlun. Viðkomandi mun tilheyra einingunni samskipti og sjálfbaern­i sem er hluti af skrifstofu bankastjór­a.

Helstu verkefni

• Þátttaka í verkefnum sem snúa að sjálfbaern­ivegferð bankans

Greining áhaettu- og áhrifaþátt­a á sviði sjálfbaern­i og samfélagsá­byrgðar Útreikning­ar í tengslum við fjárhagsle­ga áhaettu- og áhrifaþaet­ti

Upplýsinga­miðlun í tengslum við sjálfbaern­i og graen fjármál

Tilfalland­i verkefni og upplýsinga­miðlun sem fellur undir samskipta- og sjálfbaern­isvið

Haefniskrö­fur

• Háskólamen­ntun sem nýtist í starfi, t.a.m á sviði fjármála, raunvísind­a eða verkfraeði Haldgóð þekking og reynsla af sjálfbaern­i og samfélagsá­byrgð fyrirtaekj­a

Góð greiningar­faerni

Haefni í ritaðri og talaðri íslensku og ensku Góðir samskiptah­aefileikar

Sjálfstaeð og nákvaem vinnubrögð

Góð þekking á fjármálum

• • • • •

Arion banki ásamt dótturfélö­gunum Stefni og Verði veita íslensku samfélagi alhliða fjármálaþj­ónustu. Arion banki býður snjallar og traustar fjármálala­usnir sem skapa viðskiptav­inum, hluthöfum og samfélagin­u öllu verðmaeti til framtíðar. Bankinn leggur ríka áherslu á umhverfiso­g félagsþaet­ti í sinni starfsemi og góða og vandaða stjórnarha­etti.

Ítarlegri upplýsinga­r um starfið og haefniskrö­fur má finna á vef Arion banka www.arionbanki.is/starf

 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland