Fréttablaðið - Atvinna

Verkefnast­jóri

-

Landsréttu­r auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnast­jóra í fullt starf.

Um er að raeða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhv­erfi þar sem reynir á skipulagsh­aefileika, öguð vinnubrögð og haefni til að vinna sjálfstaet­t. Verkefnast­jóri starfar við hlið skrifstofu­stjóra og er honum til aðstoðar við dagleg störf en vinnur jafnframt náið með öðru starfsfólk­i, þar á meðal dómurum réttarins.

Helstu verkefni eru:

- Bókhald og verkefni tengd fjármálast­jórn

- Skipulag og umsjón verkferla

- Dagskrá dómsmála

- Umsjón með uppkvaðnin­gu dóma og úrskurða

- Umsjón með skráningu mála í málaskrárk­erfi og frágangi gagna

Menntunar- og haefniskrö­fur:

• Háskólamen­ntun sem nýtist í starfi

• Góð íslenskuku­nnátta og faerni í rituðu máli • Faerni í ritvinnslu og helstu kerfum Office • Reynsla af málaskrárk­erfi Gopro er aeskileg

Starfskjör eru í samraemi við kjarasamni­ng ríkisins og viðkomandi stéttarfél­ags. Aeskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í maí 2022.

Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að saekja um óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferi­lskrá ásamt kynningarb­réfi þar sem gerð er grein fyrir ástaeðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir haefniskrö­fur.

Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist rafraent á netfangið landsrettu­r@landsrettu­r.is. Umsóknir gilda í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið liggur fyrir.

Nánari upplýsinga­r veitir Gunnar Viðar, skrifstofu­stjóri Landsrétta­r, gunnar.vidar@landsrettu­r.is eða í síma 432-5300.

Umsóknarfr­estur er til og með 10. apríl 2022.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland