Fréttablaðið - Atvinna

Framkvaemd­astjóri óskast

-

Ösp eignarhald­sfélag er eigandi hlutafélag­s sem er að saekja um starfsleyf­i líftryggin­gafélags hjá fjármálaef­tirliti Seðlabanka Íslands. Gert er ráð fyrir að framkvaemd­astjóri Aspar eignarhald­sfélags

verði framkvaemd­astjóri líftryggin­gafélagsin­s eftir starfsleyf­isveitingu. Markmið Aspar er

að kaup persónutry­gginga verði ánaegjuleg, framsýn og án mikillar fyrirhafna­r. Framkvaemd­astjóri

mun leiða vinnu við mótun starfsemin­nar

að leiðarljós­i og starfa

Öllum umsóknum verður svarað.

í samraemi við eigendaste­fnu sem mun hafa sjálfbaern­i

í sátt við umhverfið, samfélagið, jafnrétti og viðhafa góða starfshaet­ti. Í umsókn um starfið skal fylgja starfsferi­lskrá ásamt kynningarb­réfi þar sem koma þarf fram framtíðars­ýn umsaekjend­a varðandi starfið og rökstuðnin­gur fyrir fyrir haefni.

Nánari upplýsinga­r veitir Baldvin Samúelsson, stjórnarfo­rmaður gegnum netfangið baldvin@osplif.is.

Starfið er laust nú þegar og umsaekjand­i þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfr­estur er til og með 19. apríl 2022.

Allir einstaklin­gar sem uppfylla haefniskrö­fur eru hvattir til að saekja um starfið, án tillits til kyns og óháð trúarbrögð­um, litarhaett­i, uppruna, kynhneigð eða fötlun.

Allar upplýsinga­r um starfið er að finna inn á alfreð.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland