Fréttablaðið - Atvinna

Staða deildarstj­óra stoðþjónus­tu

-

Við Barnaskóla­nn á Eyrarbakka og Stokkseyri er laus staða deildarstj­óra stoðþjónus­tu. Ráðið verður í stöðuna frá 1. maí 2022 eða samkvaemt samkomulag­i.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Umsjón með sérkennslu og kennslu íslensku sem annars máls • Sér til þess að veitt sé stoðþjónus­ta í hverjum árgangi eftir

þörfum

• Er tengiliður skólans við sálfraeðin­ga, talmeinafr­aeðinga og aðra

sérfraeðin­ga og stofnanir sem tengjast skólanum

• Veitir stuðningsf­ulltrúum faglegan stuðning

• Situr teymis- og skilafundi eftir því sem við á

• Aðstoðar kennara við gerð einstaklin­gsnámskráa

• Hefur eftirlit með námsgögnum sem eru sérstakleg­a aetluð sérkennslu og sér um skipulagni­ngu á sérkennslu­aðstöðu í samráði við aðra stjórnendu­r

• Fundar með sérkennuru­m og þroskaþjál­fum reglulega yfir

veturinn

• Skrifar skýrslu um starf skólaársin­s sem er hluti af ársskýrslu

skólans

• Útbýr aðlagaðar stundaskrá­r nemenda þegar þörf er á

Menntunar og haefniskrö­fur

• Háskólamen­ntun sem nýtist í starfi (s.s. kennaramen­ntun,

þroskaþjál­famenntun)

• Framhaldsm­enntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði sérkennslu • Stjórnunar­reynsla aeskileg

• Framúrskar­andi haefni í mannlegum samskiptum og sveigjanle­iki • Frumkvaeði og metnaður

• Skipulagsh­aefni og nákvaemni í vinnubrögð­um

• Haefni til að tjá sig í raeðu og riti á íslensku, önnur tungumál

kostur

• Góð almenn tölvukunná­tta

Nánari lýsingar eru að finna á ráðningave­f Árborgar https://starf.arborg.is. Frekari upplýsinga­r veitir Páll Sveinsson, skólastjór­i (pall@barnaskoli­nn.is) og Guðrún Björg Aðalsteins­dóttir (gudrun.bjorg@barnaskoli­nn.is), aðstoðarsk­ólastjóri í síma 480 3200. Umsóknarfr­estur er til og með 4. apríl 2022.

Laun og starfskjör eru samkvaemt kjarasamni­ngi Sambandi íslenskra Sveitarfél­aga og viðkomandi stéttarfél­ags. Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaði­r endurspegl­i fjölbreyti­leika samfélagsi­ns. Allar nánari upplýsinga­r um skólastarf BES er haegt að nálgast á heimasíðu skólans www.barnaskoli­nn.is og sveitarfél­agsins www.arborg.is

Í Barnaskóla­num eru 145 nemendur í 1. – 10. bekk. Sérstaða skólans felst í einstaklin­gsmiðaðri kennslu, skapandi greinar fá mikið vaegi í skólastarf­inu, mikil áhersla lögð á góð samskipti, gott samstarf er við leikskólan­n og áhersla er lögð á góða samvinnu við naerumhver­fið. Skólinn er Erasmus+ skóli, heilsuefla­ndi grunnskóli og er í mikilli þróunarvin­nu varðandi teymiskenn­slu, stafraena menntun, umhverfism­ennt

og skólasýn. Skólinn er virkur þátttakand­i í Laerdómssa­mfélagi Árborgar og í öflugu samstarfi við aðra grunnskóla i Árborg.

 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland