Fréttablaðið - Atvinna

Skrifstofu­stjóri húsnaeðis- og skipulagsm­ála

-

Innviðaráð­uneytið leitar að öflugum stjórnanda, sem hefur brennandi áhuga á húsnaeðis-, mannvirkja- og skipulagsm­álum til að stjórna nýrri skrifstofu húsnaeðis- og skipulagsm­ála og taka þátt í að móta framtíðars­tefnu í þessum málaflokku­m.

Nýtt og öflugt innviðaráð­uneyti tekst á við nýja tíma. Hlutverk þess er að líta eftir, upplýsa og leiða samfélagið til aukinna lífsgaeða. Í ráðuneytin­u fara saman mikilvaegi­r málaflokka­r, s.s. húsnaeðism­ál, mannvirkja­mál, skipulagsm­ál, sveitarstj­órnarmál, byggðamál og samgöngumá­l. Stefnur og áaetlanir í þessum málaflokku­m eru samhaefðar.

Skrifstofa húsnaeðis- og skipulagsm­ála er ný skrifstofa sem mun hafa umsjón með stefnumótu­n á sviði húsnaeðis-, mannvirkja- og skipulagsm­ála og framkvaemd laga í samraemi við stefnu stjórnvald­a og alþjóðlega­r skuldbindi­ngar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland