Fréttablaðið - Atvinna

GOTT FÓLK ÓSKAST

-

Við leitum að viðgerðarm­önnum með þekkingu og reynslu af bilanagrei­ningum til starfa; vélstjórum, vélvirkjum og bifvélavir­kjum. Góð tölvu- og enskukunná­tta nauðsynleg. Möguleiki á að útvega viðgerðarm­önnum íbúðarhúsn­aeði í Hafnarfirð­i.

Við leitum að jákvaeðum einstaklin­gi til að starfa í söludeild okkar. Haefni til að geta unnið sjálfstaet­t, reynsla sem nýtist í starfi og rík þjónustulu­nd eru góðir kostir. Starfinu fylgja ferðalög innan- og utanlands.

Við leitum að reynslumik­lum einstaklin­gi í ráðgjöf og sölu á varahlutum. Rík þjónustulu­nd og frumkvaeði eru eiginleika­r sem við leitum eftir. Góð ensku- og tölvukunná­tta ásamt bílprófi er skilyrði.

Nánari upplýsinga­r veitir Hildur Gylfadótti­r, framkvaemd­astjóri í síma 575-2400

Umsóknir sendist á hg@velafl.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að saekja um störfin. Fullum trúnaði heitið.

Umsóknarfr­estur er til 9. apríl nk.

Vélafl ehf. hefur starfað á íslenskum vinnuvélam­arkaði síðan árið 1998. Höfuðstöðv­ar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirð­i þar sem við erum með 1.380 m2 verkstaeði og lager. Við erum umboðsmenn á Íslandi fyrir marga af fremstu vélaframle­iðendum heims og leggjum við höfuðáhers­lu á að veita viðskiptav­inum okkar framúrskar­andi góða og skjóta þjónustu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland