Fréttablaðið - Atvinna

,,ZIP LINE“Svifbraut og fjölgun bílastaeða á Árhólmasva­eði, - breyting á aðal- og deiliskipu­lagi.

Auglýsing um skipulagsm­ál í Hveragerði

-

Baejarstjó­rn Hveragerði­sbaejar samþykkti þann 10. mars 2022 breytingu á baeði aðal- og deiliskipu­lagi á Árhólmasva­eði í Hveragerði. Aðalskipul­agsbreytin­gin felur í sér nýtt ferðamanna­og afþreyinga­rsvaeði við Hengladala­á, staekkun á verslunar- og þjónustusv­aeði og nýjar gönguleiði­r. Deiliskipu­lagsbreyti­ngin felur í sér tvaer nýjar lóðir fyrir upphafs- og endapall svifbrauta­r, staekkun á almennu bílastaeði fyrir ferðamenn, nýja göngustíga og staekkun á byggingarr­eit á lóðinni Árhólmar 1.

Aðal- og deiliskipu­lagsbreyti­ngar þessar hlutu meðferð skv. 31. og 41. gr. skipulagsl­aga nr. 123/2010.

Skipulagsf­ulltrúi Hveragerði­sbaejar

 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland