Fréttablaðið - Atvinna

Ert þú samstarfsa­ðilinn?

-

Reykjavíku­rborg leitar að samstarfsa­ðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í Hafnarhúsi­nu, Tryggvagöt­u 17, 101 Reykjavík. Leitað er að aðila sem mun taka húsnaeðið á leigu og sjá um framleigu og utanumhald.

Um 3000 ferm. eru til ráðstöfuna­r sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli að naerumhver­finu og gaeði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnaeðið verði nýtt sem vinnu- og laerdómsað­staða í miðbae Reykjavíku­r þar sem mismunandi skapandi greinar svo sem listgreina­r, hönnun, forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsinga­r má finna á vef okkar www.reykjavik.is/leiga. Fyrirspurn­ir um húsnaeðið má senda til Eignaskrif­stofu Reykjavíku­r, esr@reykjavik.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland